SAGUNA er fyrirtæki sem var stofnað í þeim tilgangi að fara aðra leið. Fyrir okkur eru heiðarleiki, traust og mannleg samskipti í fyrirrúmi. Við förum eftir þessum gildum í starfi okkar og viljum sýna þau í verki gagnvart öðru fólki sem kemst í snertingu við afurðir okkar.

Hvort sem þú ert viðskiptavinur, söluaðili, þjónustufulltrúi eða birgir – þá mótar þessi lífssýn okkar hvern dag. Við viljum gjarna bjóða þér að taka þátt í stórkostlegri hugmynd.